Skip to main content
Frétt

Upplýsingar á táknmáli

By 21. mars 2013No Comments

Velferðarráðuneytið hefur látið þýða á táknmál nokkuð af efni um velferðarmál fyrir heimasíðu sína.

ÖBÍ vill benda á þetta góða framtak ráðuneytisins. Skoða má eftirtalda málaflokka á táknmáli inn á heimasíðunni:

 • Almannatryggingar
 • Barnaverndarmál
 • Félagsþjónusta sveitarfélaga
 • Flóttafólk og innflytjendur
 • Fæðingar- og foreldraorlofsmál
 • Greiðsluerfiðleikar
 • Heilbrigðisþjónusta
 • Húsnæðismál
 • Jafnréttismál
 • Lyfjamál
 • Málefni fatlaðs fólks
 • Um velferðarráðuneytið
 • Vinnumál
 • Öldrunarmál