Skip to main content
Frétt

Vefrit ÖBÍ 6. tbl. 2013 er komið út

By 24. september 2013No Comments
Stofndagur Vefrits ÖBÍ var 5. maí 2012. Hlutverk vefritsins er að vera upplýsingaveita um það helsta sem er að gerast í málefnum fatlaðs fólks, öryrkja og aðstandenda þeirra hérlendis sem og erlendis.
 

Ritnefnd ÖBÍ er skipuð: Margréti Rósu Jochumsdóttur ritstjóra, Unni Maríu Sólmundardóttur, Sigrúnu Gunnarsdóttur, Sóleyju Axelsdóttur, Sigurjóni Einarssyni og Helgu Kristínu Olsen.

Þeim sem áhuga hafa á að senda inn greinar eða koma efni sínu á framfæri er velkomið að hafa samband við Margréti Rósu Jochumsdóttur ritstjóra á netfangið margret@obi.is.