Skip to main content
Frétt

Vefrit ÖBÍ komið út

By 31. maí 2013No Comments

4 tölublað 2. árgangs

Í 4. tölublaði 2. árgangs.

„Verkefni nýrrar ríkistjórnar“, grein Lilju Þorgeirsdóttur þar sem hún minnir stjórnvöld á gefin loforð fyrir kosningar til Alþingis nú í apríl um bætt kjör öryrkja.

Einng umfjallanir um: Hjálpartækjasýningu Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar sem haldin verður 7. og 8. júní næst komandi. Vorútskrift Hringsjár. Fésbókarsíðu ÖBÍ, Halaleikhópinn í heimsókn á Barnaspítala Hringsins. Sumarnámskeið Reykjavíkurborgar fyrir fötluð börn.