Skip to main content
Frétt

Yfirfærsla á þjónustu fatlaðra frá ríki til Reykjavíkurborgar

By 24. júní 2010No Comments
Reykjavíkurborg hefur hafið kynningu meðal starfsmanna og hagsmunasamtaka um yfirfærslu á þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga.

Fundir hafa verið haldnir m.a. með forstöðumönnum og stjórnendum Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík, starfsfólki þjónustumiðstöðva borgarinnar og landsþingi Sjálfsbjargar.