Skip to main content

Frestur til að skila inn tilnefningum er til 1. nóvember 2022

Hvatningarverðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks.

Senda inn tilnefningu

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti Þorleifi Gunnlaugssyni, föður Haraldar, verðlaunin.

Haraldur Þorleifsson
er handhafi Hvatningarverðlauna ÖBÍ 2021
fyrir Römpum upp Reykjavík

3. desember ár hvert

höldum við upp á alþjóðlegan dag fatlaðs fólks, með því að viðurkenna góð verk. Verk sem meðal annars vinna gegn fordómum og stuðla að þátttöku allra. Markmiðið er alltaf líf til jafns við aðra.

Forseti Íslands veitir verðlaunin og er verndari þeirra.

Verðlaunahafar

Hvatningarverðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks.

Hvatningarverðlaun