Morgunverðarfundur Lista án landamæra

Morgunverðarfundur Lista án landamæra

List án landamæra býður til morgunverðarfundar föstudaginn 18. október kl. 9:30 í Bergi í Gerðubergi. Yfirskrift fundarins er Aðgengi að menningu fyrir fatlað fólk. Fundurinn er ætlaður öllum þeim sem koma með einum eða öðrum hætti að listheiminum og vilja auka aðgengi að honum.
Lesa meira

Merki málþingsins.

Þú vinnur með ADHD, málþing.

ADHD samtökin standa fyrir málþingi þann 1. nóvember n.k. á Grand Hótel Reykjavík kl 12-16. Yfirskrift málþingsins er "Þú vinnur með ADHD". Markmiðið með málþinginu er að varpa ljósi á stöðu einstaklinga með ADHD á vinnumarkaði.
Lesa meira

Myndin sýnir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fylgjast með umræðum á málþinginu.

Hjálpartæki hagur samfélagsins alls

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, sagði á málþinginu Hjálpartæki - til hvers, sem málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál stóð að, hjálpartæki væru mikilvægur liður í því að styðja fólk til sjálfstæðrar búsetu, og það væri allra hagur, ekki bara þeirra sem að búsetunnar njóta, heldur samfélagsins alls.
Lesa meira

Myndin sýnir Steinunni Þóru Árnadóttur og Svandísi Svavarsdóttur á málþinginu um hjálpartæki.

Starfshópur heilbrigðisráðherra leggur til ýmsar breytingar varðandi hjálpartæki

Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, skipaði starfshóp til að fara yfir fyrirkomulag varðandi hjálpartæki, sem hefur nú skilað ráðherra skýrslu sinni. Hópurinn skoðaði sérstaklega hvernig þessum málum er háttað með hliðsjón af samningi Sameinuðu þjóðannu um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Beint streymi frá Málþingi um hjálpartæki

Beint streymi frá Málþingi um hjálpartæki

Bein útsending frá málþinginu.
Lesa meira

Einkennismynd ráðstefnunnar. „Heima hjá mér: stigar, fólk og gluggar“
Mynd eftir S.H., 5 ára stúlku…

Málþing um heilatengda sjónskerðingu, CVI

Blindrafélagið í samstarfi við Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu boða til ráðstefnu.
Lesa meira

Myndin sýnir atkvæðagreiðslu á aðalfundi ÖBÍ 2019

Ályktun aðalfundar Öryrkjabandalagsins um kjaramál

Á aðalfundi Öryrkjabandalagsins þann 5. október var samþykkt samhljóða með dynjandi lófaklappi eftirfarandi ályktun um kjör öryrkja.
Lesa meira

Myndin er úr auglýsingaherferðinni og ber textann

Ný auglýsingaherferð farin af stað

Nú um helgina hleypti Öryrkjabandalagið af stað nýrri auglýsingaherferð undir yfirskriftinni "Þér er ekki boðið".
Lesa meira

Myndin sýnir Þuríði Hörpu skömmu eftir kjörið taka við blómvendi og heillaóskum

Þuríður Harpa Sigurðardóttir endurkjörin formaður.

Á aðalfundi Öryrkjabandalagsins 2019, var Þuríður Harpa Sigurðardóttir endurkjörinn formaður til næstu tveggja ára.
Lesa meira

Ánægjuleg þróun í dráttarvaxtamáli

Ánægjuleg þróun í dráttarvaxtamáli

Aðeins um 120 einstaklingar hafa sótt um niðurfellingu á skerðingu vegna fjármagnstekna, í kjölfar þess að þeir fengu dráttarvexti greidda frá Reykjavíkurborg á vangreiddan húsnæðisstuðning á árunum 2012 til 2016.
Lesa meira