Leiðbeiningar um samskipti fyrir áhættuhópa

Öryrkjabandalagið er í samskiptum við stjórnstöð Almannavarna í tengslum við þá vá sem við nú fáumst við.
Við munum deila öllum upplýsingum sem við fáum á vef okkar og samfélagsmiðlum, um leið og þær berast.

Hlekkir á auðlesið efni um veiruna  eru hér.

 

Á íslensku: 

Covid-19 in simple terms, english.

Covid-19, polski

Svo er efni fyrir börn og ungmenni að finna hér

Eftirfarandi leiðbeiningar um samskipti fyrir þá sem tilheyra áhættuhópum. Myndirnar eru stórar, og henta til útprentunar.

Leiðbeiningar um samskipti áhættuhópa íslensk útgáfa

Risk communication guidance