Röskun á samgöngum og lokun skrifstofu vegna veðurs

Myndin er skjámynd af lægðinni sem nú gengur yfir landið og sýnir vindátt og vindstyrk í mismunandi …
Skjámynd af lægðinni sem gengur nú yfir landið af windy.com

Töluverðar raskanir eru fyrirsjáanlegar vegna veðurs í dag, 10. desember. Akstursþjónusta fatlaðra mun hætta akstri klukkan 15 í dag, og óvíst er með þjónustu strætó eftir þann tíma. Lögregla ráðleggur öllum að vera heima við eftir þann tíma.

Skrifstofa ÖBÍ mun loka í dag kl 14 vegna veðurs.