Vel heppnað stefnuþing ÖBÍ

Stefnuþing ÖBÍ var vel sótt og einkenndist fundurinn af samvinnu, einurð og góðum anda.
Stefnuþing ÖBÍ var vel sótt og einkenndist fundurinn af samvinnu, einurð og góðum anda.

Stefnuþing Öryrkjabandalags Íslands var haldið um helgina á Grand Hóteli. Hófst þingið með ræðu formanns ÖBÍ, Þuríðar Hörpu Sigurðardóttur, um miðjan dag á föstudag, og var þinginu slitið seinnipartinn á laugardegi.

Þingið var mjög vel sótt, en fulltrúar komu úr öllum aðildarfélögum Öryrkjabandalags Íslands, en þau eru 41 að tölu.

Stefnuþingið einkenndist af góðum anda, samvinnu, einurð og ákveðni í verkefnum þingsins. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru á þinginu.

 

Stefnuþing 2018 3

 

Þurí

 

stefnuþing 2018 4