Þrautaganga öryrkja 1. maí

Þrautaganga öryrkja 1. maí

Verum sýnileg og mætum öll í kröfugönguna 1. maí.
Lesa meira

Tvær krónur og x yfir aðra.

Hver er þín saga?

Við hjá ÖBÍ viljum heyra í fólki sem verður fyrir krónu-á-móti-krónu skerðingum.
Lesa meira

Og hvað svo?

Og hvað svo?

Það er óásættanlegt að lífeyrisþegar sitji alltaf eftir, aftast í goggunarröðinni, og þurfi eilíft að bíða eftir kjarabótum.
Lesa meira

Lífskjara hvað?

Lífskjara hvað?

Fréttabréf ÖBÍ fyrir mars/apríl er komið út.
Lesa meira

Mynd af Agli Þór.

Borgin veitir afslátt af mannréttindum fatlaðs fólks

„Aðgengi fatlaðra er sjálf­sögð mann­rétt­indi en án eft­ir­lits er vel hægt að spyrja sig hvort verið sé að gefa af­slátt af mann­rétt­ind­um fatlaðs fólks,“ segir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
Lesa meira

Litmynd af Þóru Kristínu.

Fækkum öryrkjum!

Það að halda fólki sem ekki getur unnið í fátækt er eitt það vitlausasta sem hægt er að gera.
Lesa meira

Indriði H. Þorláksson stendur í pontu og flytur erindi sitt. Til hliðar við hann er situr Eyrún Magn…

Skattbyrðin: „Pólitísk vanræksla“

Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur, fer yfir skattkerfið, jöfnuð og sanngirni.
Lesa meira

Mynd af Halldóri Sævari.

Er verið að svelta okkur til hlýðni?

Það er mikið óunnið hjá stjórn­völd­um og vinn­an mun taka nokk­ur ár. Hvað eiga ör­yrkj­ar að gera á meðan til að fram­fleyta sér? spyr Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ.
Lesa meira

Mynd af Þuríði Hörpu Sigurðardóttur.

„Myndu 248.000 kr. fyrir skatt duga þér?“

Formaður ÖBÍ fjallar um kjarasamninga á almennum markaði.
Lesa meira

Forsvarsmenn verkalýðshreyfingarinnar skrifa undir kjarasamningana.
Mynd: ASÍ.

Sími ÖBÍ rauðglóandi vegna kjarasamninga

Formaður ÖBÍ hefur haft samband við stjórnvöld vegna kjarasamninga sem undirritaðir voru í gær.
Lesa meira