Hér getur þú leitað að einhverju á síðu obi.is,
sláðu inn leitarorðið og leitaðu
Ályktun aðalfundar Öryrkjabandalags Íslands haldinn 5. og 6. október 2018 um kjaramál
Aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands, haldinn 5. og 6. október 2018, skorar á alla þingmenn að bæta kjör örorkulífeyrisþega með því að hafa áhrif á fjárlagagerð ríkisins fyrir árið 2019 með eftirfarandi hætti: