Hér getur þú leitað að einhverju á síðu obi.is,
sláðu inn leitarorðið og leitaðu
Ályktun aðalfundar Öryrkjabandalags Íslands haldinn 5. og 6. október 2018 um kostnaðarþátttöku í heilbrigðisþjónustu
Í ljósi skýrra loforða ríkisstjórnarinnar um að draga úr kostnaði sjúklinga í heilbrigðiskerfinu ályktar aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) að lagðar verði fram frekari áætlanir um það hvar það eigi að gerast og hvenær.
Þegar hafa verið stigin fyrstu skref varðandi tannheilsu lífeyrisþega, en fátt annað liggur fyrir. Öryrkjabandalag Íslands leggur áherslu á eftirfarandi: