Dómsmál

Málarekstur ÖBÍ

Þegar augljóst er að á réttindum stórs hóps örorkulífeyrisþega er brotið eru málið kannað nánar af stjórn ÖBÍ sem metur, með aðstoð lögfræðings, hvort lagt skuli í málaferli. Bandalagið tekur að sér að fjármagna kostnað við slíkan málarekstur.

Dómsmál í vinnslu

  • Framfærsla almannatrygginga - mál gegn TR og íslenska ríkinu. Örorkubætur duga ekki til eðlilegrar framfærslu.
  • Sérstakar húsaleigubætur - mál gegn Reykjavíkurborg. Reykjavíkurborg greiðir ekki sérstakar húsaleigubætur til leigjenda hjá Brynju hússjóði Öryrkjabandalagsins.
  • Fjármagnstekjur skerða bætur - mál gegn Tryggingastofnun ríkisins. Skerðing greiðslna almannatrygginga vegna fjármagnstekna, sem stafar af eingreiðslu skaðabóta.
  • Skerðing á lífeyrissjóðsgreiðslum - mál gegn Gildi lífeyrissjóði. Örorkulífeyrir frá lífeyrissjóði skerðist vegna félagslegrar aðstoðar TR (uppbótar á lífeyri).

Dómsmálum sem er lokið