Aðgengi

Gott aðgengi er mikilvægt öllum ekki bara fötluðum á það jafnt við um byggingar, umhverfi, rafræn samskipti og fleira nú á dögum.
  • Aðgengi, af vef Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar.
  • Gott aðgengi-Access Iceland, upplýsinga- og þjónustuvefur þar sem hægt er sjá hvar aðgengilega staði er að finna. 
  • Aðgengi fyrir alla - handbók um umhverfi og byggingar,  leiðbeiningar fyrir þá sem fást við hönnun og framkvæmd bygginga.
  • UT-vefur um upplýsingatækni, markmiða vefs að auðvelda aðgang að upplýsingum um upplýsingatækni.
  • Sjá ehf, gerir úttektir á aðgengi vefasíðna og stendur fyrir námskeiðum þar um. Sjá ehf, hefur í samráði við ÖBÍ veitt vefsíðum aðgengisvottun.