Styrktarsjóðir aðildarfélaga

Aðildarfélögin eru mörg með styrktarsjóði til dæmis náms- og ferðasjóði. Styrkirnir eru í boði fyrir félagsmenn en það er þó ekki algilt. Því er vert að kanna hvort og hvað gæti nýst þér.

Í töflunni er fyrst tilgreint hvaða aðildarfélag veitir styrkinn, síðan er tegund styrks skilgreind og loks í hvað styrkur er veittur.

Síðan er í vinnslu tafla væntanleg.