Málefnahópar

Starf málefnahópanna er hryggjarstykkið í málefnavinnu bandalagsins og gerir það mögulegt að berjast á mörgum stöðum á sama tíma. 

Sjö málefnahópar starfa innan ÖBÍ. Fulltrúar í hópunum koma úr aðildarfélögum bandalagsins. Hér eru tenglar á upplýsingasíður málefnahópanna sjö: 

 

Málefnahópar ÖBÍ