Hér má finna upplýsingar um hvert fatlað fólk og öryrkjar getur leitað, telji það á sér brotið og helstu kæruleiðir
Félags- og lögfræðiráðgjöf ÖBÍ,á skrifstofu bandalagsins býðst öryrkjum, fötluðu fólki og aðstandendum ráðgjöf félagsráðgjafa og lögfræðinga um réttindamál.