ADHD samtökin

ADHD samtökin

ADHD samtökin voru stofnuð 1988 og hétu þá Foreldrafélag misþroska barna. ADHD er alþjóðleg skammstöfun sem stendur fyrir Attention Deficit Hyperactivity Disorder eða athyglisbrestur og ofvirkni. Samtökin eru til stuðnings börnum og fullorðnum með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir.

  • Heimilisfang: Háleitisbraut 13, 3.hæð, 108 Reykjavík
  • Sími: 581 1110
  • Bréfsími: 581 1111
  • Netfang: adhd@adhd.is
  • Vefsíða: www.adhd.is