Blindrafélagið

Blindrafélagið

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi var stofnað í ágúst árið 1939. Helsti tilgangur þess er að vinna að réttinda- og framfaramálum í þágu blindra og sjónskertra þannig að þeir njóti jafnréttis á við aðra í samfélaginu.

  • Heimilisfang: Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík
  • Sími: 525 0000
  • Bréfsími: 525 0001
  • Netfang: blind(@)blind.is
  • Vefsíða: www.blind.is