Blindravinafélag Íslands

Blindravinafélag Íslands

Blindravinafélag Íslands var stofnað 24. janúar 1932. Það er fyrsta góðgerðafélag landsins, sem enn er starfandi. Starfsemi félagsins var frá upphafi tvíþætt. Annars vegar að veita hjálp til að fyrirbyggja blindu og hins vegar að hjálpa blindum. Það var brautryðjandi að blindravinnu og blindraskóla hér á landi.

  • Heimilisfang: Sæviðarsund 54, 104 Reykjavík
  • Sími: 581 2144
  • Netfang: sund54@simnet.is