CCU samtökin

CCU samtökin

CCU samtökin voru stofnuð í október 1995 og eru hagsmunasamtök einstaklinga með Crohn's sjúkdóm (svæðisgarnabólgu) og Colitis Ulcerosa (sáraristilbólgu)

Í lögum CCU samtakanna segir að tilgangur þeirra sé að styrkja velferð félaga með stuðningi, fræðslu, þýðingu og útgáfu fræðsluefnis, stuðla að aukinni almennri fræðslu um sjúkdómana og að starf samtakanna nái til félagsmanna um allt land.  

  • Heimilisfang: Pósthólf 5388, 125 Reykjavík
  • Sími: 871 3288
  • Netfang: ccu@ccu.is
  • Vefsíða: www.ccu.is