CCU samtökin

CCU samtökin

CCU samtökin voru stofnuð í október 1995 og eru hagsmunasamtök sjúklinga með Crohn's (svæðisgarnabólgu) og Colitis (sáraristilbólgu)

Í lögum CCU-samtakanna segir að tilgangur þeirra sé að styrkja velferð félaga með stuðningi, fræðslu, þýðingu á fræðsluefni og gæta þess að samtökin nái til félaga um allt land. Félagar í CCU hafa farið í heimsókn til sjúklinga þegar þess er óskað og eins verið í símasambandi við þá.

  • Heimilisfang: Pósthólf 5388, 125 Reykjavík
  • Sími: 871 3288
  • Netfang: ccu@ccu.is
  • Vefsíða: www.ccu.is