CP félagið

CP félagið

CP félagið var stofnað 30. október 2001. Markmið félagsins er að beita sér fyrir hagsmunum hreyfihamlaðra einstaklinga sem greinst hafa með Cerebral Palsy (CP). Félagið mun standa fyrir söfnun og miðlun upplýsinga um CP. Efla samstarf fagfólks og aðstandenda og stuðla að faglegri umræðu um málefni, úrræði og nýjungar sem tengjast CP.

  • Heimilisfang: Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík
  • Sími: 691 8010
  • Netfang: cp@cp.is
  • Vefsíða: www.cp.is