Félag heyrnarlausra

Félag heyrnarlausra

Félag heyrnarlausra var stofnað 11. febrúar 1960. Tilgangur félagsins er að vinna að menningar- og hagsmunamálum heyrnarlausra og heyrnarskertra. Helstu starfsþættir félagsins eru hagsmunamál heyrnarlausra, félagsstarfsemi, menningarmál, þjónusta og ráðgjöf við félagsmenn.

  • Heimilisfang: Þverholt 14, 3. hæð, 105 Reykjavík
  • Sími: 561 3560
  • Bréfsími: 551 3567
  • Netfang: deaf@deaf.is
  • Vefsíða: www.deaf.is