Félag lesblindra á Íslandi

Félag lesblindra á Íslandi

Félag lesblindra var stofnað 2003. Tilgangur félagsins er að vinna að hvers konar menningar- og hagsmunamálum lesblindra. Orðið Dyslexía er samnefnari fyrir les- skrif- og reikniblindu, ekki eingöngu lesblindu. Dyslexía merkir erfiðleikar (dys) með orð (lexia), algengast er að talað sé um lesblindu.

  • Heimilisfang: Ármúli 7b, 108 Reykjavík
  • Sími: 534 5348
  • Netfang: fli@fli.is
  • Vefsíða: www.fli.is