Félag lifrarsjúkra

Félag lifrarsjúkra

Félagið var stofnað í febrúar 2012. Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna lifrarsjúkra, lifrarþega og aðstanda þeirra. 

Tilgangi sínun hyggst félagið ná með fræðslu um lifrarsjúkdóma og auka skilning á þörfum lifrarsjúkra ásamt því að vera málsvari lifrarsjúkra gagnvart heilbrigðisyfirvöldum.

  • Heimilisfang: Síðumúla 6, 108 Reykjavík
  • Sími: 841 2376
  • Netfang: lifrin@lifrin.is
  • Vefsíða: www.lifrin.is