Félag nýrnasjúkra

Félag nýrnasjúkra

Félag nýrnasjúkra var stofnað 30. október 1986. Markmið félagsins er að stuðla að velferð nýrnasjúkra og aðstandenda þeirra. Félagið heldur úti heimasíðu, gefur út fréttabréf og fræðslubæklinga.

  • Heimilisfang: Hátún 10, 105 Reykjavík
  • Sími: 561 9244
  • Netfang: nyra@nyra.is
  • Vefsíða: www.nyra.is