Gigtarfélag Íslands

Gigtarfélag Íslands

Gigtarfélag Íslands (GÍ) var stofnað 9. október 1976. Markmið félagsins er að auka lífsgæði fólks með gigtarsjúkdóma og fjölskyldna þeirra. Félagið rekur Gigtarmiðstöð að Ármúla 5, Reykjavík.

  • Heimilisfang: Ármúli 5, 108 Reykjavík
  • Sími: 530 3600
  • Bréfsími: 553 0765
  • Netfang: gigt@gigt.is
  • Vefsíða: www.gigt.is