Heyrnarhjálp

Heyrnarhjálp

Heyrnarhjálp-félag heyrnarskertra á Íslandi var stofnað 14. nóvember 1937. Félagið er öflugt hagsmunafélag sem rekur þjónustuskrifstofu, gefur út fréttabréf, heldur ráðstefnur og sinnir fræðsluhlutverki á stofnunum og í skólum og kynnir fötlunina og baráttumál félagsins sem víðast. Áætlað er að heyrnarskertir á Íslandi séu um 25-30 þúsund.

  • Heimilisfang: Langholtsvegur 111, 104 Reykjavík
  • Sími: 551 5895
  • Bréfsími: 551 5835
  • Netfang: heyrnarhjalp@heyrnarhjalp.is
  • Vefsíða: www.heyrnarhjalp.is