Hugarfar

Hugarfar

Hugarfar félag fólks með ákominn heilaskaða, aðstandenda og áhugafólks um málefnið. Félagið var stofnað 21. febrúar 2007. Meginmarkmið félagsins er að vinna að því að fólk með ákomin heilaskaða og aðstandendur fái þær bestu upplýsingar og ráðgjöf sem völ er á. Félagið starfar á landsvísu og hafa fulltrúar okkar farið út á land með kynningar á félaginu.

  • Heimilisfang: Sigtúni 42, 105 Reykjavík
  • Sími: 661 5522
  • Netfang: hugarfar@hugarfar.is
  • Vefsíða: www.hugarfar.is