Lauf

Lauf, félag flogaveikra voru stofnuð 31. mars 1984. Meginmarkmiði félagsins að fræða um flogaveiki og málefni fólks með flogaveiki. Standa vörð um og bæta lífsgæði þess. Auka skilning almennings á flogaveiki og áhrifum hennar á daglegt líf til að draga úr hræðslu og fordómum.

  • Heimilisfang: Hátún 10, 105 Reykjavík
  • Sími: 551 4570
  • Netfang: lauf@vortex.is
  • Vefsíða: www.lauf.is