Málbjörg - félag um stam

Málbjörg - félag um stam

Málbjörg,  félag um stam, var stofnað 10. október 1991. Félagið er fyrst og fremst félagsskapur þeirra sem stama en einnig eru aðstandendur og talmeinafræðingar félagar. Talið er að um eitt prósent fólks stami. Félagið stendur vörð um hagsmuni þeirra sem stama gagnvart yfirvöldum, skólum og atvinnulífi.

  • Heimilisfang: Pósthólf 234, 232 Reykjanesbær
  • Sími: 849 5544
  • Netfang: malbjorg@stam.is
  • Vefsíða: www.stam.is