Skip to main content

Málefli

Helstu markmið samtakanna eru að:

  • vekja athygli á málefnum barna með tal- og málþroskaröskun.

  • veita fræðslu til foreldra, kennara og annarra aðila sem standa þessum hópi nærri.

  • vinna að auknum réttindum þessa hóps.

  • styðja við og hvetja til rannsókna á sviði tal- og málþroskaröskunar.

  • vera vettvangur þar sem foreldrar barna geta hist og borið saman bækur sínar, rætt saman og fengið stuðning hvert af öðru.

Heimilisfang

Bolholti 6
105 Reykjavík

Sími

781 9363

Vefsíða

malefli.is