Málefli

Málefli

Málefli hagsmunasamtök í þágu barna og unglinga með tal- og málþroskun var stofnað 15. september 2009. Tilgangur samtakanna er meðal annars að vinna að hagsmunamálum barna, unglinga og aðstandenda þeirra. Vinna að rannsóknum, fræðslu og auknum skilingi á þessu málefni.

  • Heimilisfang: Bolholt 6, 105 Reykjavík (b.t. Þóru Sæunnar)
  • Sími: 841 7961
  • Netfang: malefli@malefli.is
  • Vefsíða: www.malefli.is