ME félagið

ME félagið

ME félag Íslands var stofnað þann 12. mars 2011 og er hagsmunafélag sjúklinga sem haldnir eru ME sjúkdómum. ME er skammstöfun á Myalgic Encephalomyelitis en „myalgic" stendur fyrir vöðvaverki og „encephalomyelitis" fyrir bólgur i heila eða mænu. Einkenni sjúkdómsins eru mörg en þau helstu eru lamandi þreyta og máttleysi, svefntruflanir, minnistruflanir og dreifðir verkir.

  • Heimilisfang: Pósthólf 600, 222 Hafnarfjörður
  • Sími: 620 2011
  • Netfang: mefelag@gmail.com
  • Vefsíða: www.mefelag.is