MG félag Íslands

MG félag Íslands

MG–félag Íslands var stofnað 29. maí 1993 og er félag sjúklinga með vöðvaslensfár (Myasthenia Gravis) og aðstandenda þeirra. Markmið félagsins er að kynna sjúkdóminn og styðja við bakið á sjúklingum og fjölskyldum þeirra.

  • Heimilisfang: Leiðhamrar 23, 112 Reykjavík
  • Sími: 893 0823
  • Netfang: peturha@simnet.is