MND á Íslandi

MND á Íslandi

MND á Íslandi er félag sjúklinga og aðstandenda, stofnað 20. febrúar 1993. MND - Motor Nourone Disease - í sumum löndum kallað ALS eða Amyotropic lateral scolerosis, einnig Lou Gehrig sjúkdómurinn - er banvænn sjúkdómur sem ágerist venjulega hratt og herjar á hreyfitaugar líkamans.

  • Heimilisfang: Sigtúni 42, 105 Reykjavík
  • Sími: 565 5727
  • Netfang: mnd@mnd.is
  • Vefsíða: www.mnd.is