Parkinsonsamtökin

Parkinsonsamtökin

Parkinsonsamtökin  voru stofnuð árið 1983. Markmið samtakanna eru meðal annars að aðstoða sjúklinga og aðstandendur, veita fræðslu og styðja við rannsóknir vegna parkinsonsveiki og vera vettvangur umræðu um sameiginleg vandamál félagsmanna.

  • Heimilisfang: Hátún 10, 105 Reykjavík
  • Sími: 552 4440
  • Netfang: parkinsonsamtokin@gmail.com
  • Vefsíða: www.parkinson.is