Samtök sykursjúkra

Samtök sykursjúkra

Samtök sykursjúkra voru stofnuð árið 1971. Tilgangur samtakanna er að halda uppi fræðslu um sykursýki, vinna að því að koma á fót sérhæfðri lækningastöð fyrir sykursjúka og bæta félagslega aðstöðu þeirra. Félagið er fyrir alla með sykursýki, aðstandendur og styrktaraðila.

  • Heimilisfang: Hátún 10, 105 Reykjavík
  • Sími: 562 5605
  • Netfang: diabetes@diabetes.is
  • Vefsíða: www.diabetes.is