Samtök um endómetríósu

Samtök um endómetríósu

Samtök um endómetríósu eru samtök kvenna með endómetríósu (legslímuflakk). Samtökin vinna að málefnum kvenna með endómetríósu brautargengis innan stjórnsýslunnar og leggja mikla áherslu á aukna fræðslu og vitundarvakningu um sjúkdóminn sem þau telja eina helstu leiðina að styttri greiningartíma sjúkdómsins og bættri þjónustu við konur með endómetríósu.

  • Heimilisfang: Setrið, Hátún 10, 105 Reykjavík
  • Sími: 841 2650
  • Netfang: endo@endo.is
  • Vefsíða: www.endo.is/