Samtök um endómetríósu

Samtök um endómetríósu

Meginmarkmið Samtaka um endómetríósu er að veita fólki með endómetríósu og aðstandendum þeirra stuðning og fræðslu. Önnur markmið samtakanna eru að fræða félagsmenn, almenning, heilbrigðisstarfsfólk og heilbrigðisyfirvöld um endómetríósu, efla tengsl milli fólks með endómetríósu og heilbrigðisstarfsfólks/yfirvalda og stuðla að bættri þjónustu við fólk með endómetríósu.

  • Heimilisfang: Setrið, Hátún 10, 105 Reykjavík
  • Sími: 841 2650
  • Netfang: endo@endo.is
  • Vefsíða: www.endo.is/