Sjálfsbjörg

Sjálfsbjörg

Sjálfsbjörg, landssamband hreyfihamlaðra var stofnað 4. júní 1959. Markmiðið er að stuðla að jafnrétti hreyfihamlaðra á öllum sviðum þjóðfélagsins meðal annars með því að tryggja aðgang að atvinnu, menntun og húsnæði á jafnræðis- og jafnréttisgrunni jafnframt því að gera umhverfið aðgengilegt hreyfihömluðum.

  • Heimilisfang: Hátún 12, 105 Reykjavík
  • Sími: 550 0360
  • Netfang: sjalfsbjorg@sjalfsbjorg.is
  • Vefsíða: www.sjalfsbjorg.is