Stómasamtök Íslands

Stómasamtök Íslands

Stómasamtök Íslands voru stofnuð 16. október árið 1980. Þau hafa ávallt verið undir verndarvæng Krabbameinsfélags Íslands (KÍ) og eru eitt af elstu stuðningsfélögum þess. Félagsmenn eru auk stómaþega, aðstandendur stómaþega, læknar og hjúkrunarfræðingar.

  • Heimilisfang: Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík
  • Sími: 847 0694
  • Netfang: stoma@stoma.is
  • Vefsíða: www.stoma.is