Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

Félagið var stofnað árið 1952. Meginmarkmiðið er að stuðla að aukinni orku, starfshæfni og velferð fólks með fötlun, einkum barna. Meginþungi í starfsemi félagsins er rekstur Æfingastöðvar að Háaleitisbraut 13, sumar- og helgardvalir í Reykjadal.

  • Heimilisfang: Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík
  • Sími: 535 0900
  • Bréfsími: 553 0901
  • Netfang: slf@slf.is
  • Vefsíða: www.slf.is