Tourette-samtökin á Íslandi

Tourette-samtökin á Íslandi

Tourette-samtökin voru stofnuð árið 1991. Mest áhersla hefur verið lögð á fræðslu og kynningu enda er vanþekking mikil og þar af leiðandi fordómar. Tourette heilkenni (Syndrome) er taugasjúkdómur sem oft er mistúlkaður, og getur valdið miklu hugarangri og kvíða vegna einkennanna sem fylgja honum, þótt hann sé ekki hættulegur.

  • Heimilisfang: Hátún 10, 105 Reykjavík
  • Sími: 840 2210
  • Netfang: tourette@tourette.is
  • Vefsíða: www.tourette.is