Fyrir fjölmiðla

Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) var stofnað árið 1961.  Bandalagið er heildarsamtök fatlaðs fólks. Aðildarfélög bandalagsins eru 41 talsins. Sjá nánari upplýsingar um ÖBÍ hér.  

Formaður ÖBÍ

Formaður ÖBÍ: Þuríður Harpa Sigurðardóttir. Netfang: thuridur(@)obi.is

Formaður ÖBÍ, Þuríður Harpa Sigurðardóttir
Þuríður Harpa Sigurðardóttir. Ljósmynd: Eddi Jóns (Eggert Jónsson) 2021 

Upplýsingar um skrifstofu 

  • Heimilisfang: Öryrkjabandalag Íslands, Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Sími: (+354) 530 6700.
  • Netfang: obi(@)obi.is.
  • Skrifstofa ÖBÍ er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 9.30 til 15.00. 

Merki ÖBÍ

Merki (logo) bandalagsins táknar fjölbreytileika og innri styrk Öryrkjabandalags Íslands.  Hér  má hlaða niður merki ÖBÍ. Nánar um merkið