Gulur liturinn er tákn um sól, bjartsýni og jákvæðni
Græni liturinn þarf gula litinn til að vaxa og dafna
Öll formin eiga að vísa til fjölda fólks
Formin mynda hring utan um stafina ÖBÍ í logoinu sem merkir umhyggju og vernd. Hönnuður merkis er Bjarki Lúðvíksson hjá auglýsingastofunni Hvíta húsinu.