Málefnahópur um aðgengi

Umfjöllun og fréttir:

Viðburðir:

Bæklingur ÖBÍ um algilda hönnun -hlekkur

 Útgáfa:

Málefnahópinn skipa:

 • Ingveldur Jónsdóttir - MS félagi Íslands, formaður.  Netfang formanns: adgengismal@obi.is
 • Birna Einarsdóttir - Gigtarfélagi Íslands
 • Grétar Pétur Geirsson - Sjálfsbjörg lsh.
 • Ingólfur Már Magnússon - Heyrnarhjálp
 • Jón Heiðar Jónsson - Sjálfsbjörg lsh.
 • Lilja Sveinsdóttir - Blindrafélaginu
 • Sara Birgisdóttir - Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra
 • Varamaður: Sigurjón Einarsson - Fjólu 

Starfsmaður hópsins: Stefán Vilbergsson.  Netfang: stefan@obi.is 


Hagnýtar upplýsingar: 

 • Aðgengi, Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar.
 • Aðgengi fyrir alla - handbók um umhverfi og byggingar,  leiðbeiningar fyrir þá sem fást við hönnun og framkvæmd bygginga ( útg. 1999 og endurútg. 2002).
 • Sjá ehf, gerir úttektir á aðgengi vefasíðna og stendur fyrir námskeiðum þar um. Sjá ehf, hefur í samráði við ÖBÍ veitt vefsíðum aðgengisvottun.