Skip to main content

Atvinnu- og menntahópur

Mynd: Ruth Ásgeirsdóttir.

Hlutverk atvinnu- og menntamálahóps ÖBÍ réttindasamtaka er að stuðla að auknum tækifærum fatlaðs fólks til þátttöku.

Málefnahópinn skipa

  • Hrönn Stefánsdóttir – Gigtarfélagi Íslands – formaður
  • Auðbjörg Ósk Guðjónsdóttir – MS félagi Íslands
  • Brynhildur Arthúrsdóttir – Laufi
  • Halldór Sævar Guðbergsson – Blindrafélaginu
  • Pála Kristín Bergsveinsdóttir – Sjálfsbjörg lsh.
  • Svavar Kjarrval – Einhverfusamtökunum
  • Vilborg Jónsdóttir – Parkinsonsamtökunum
  • Varafulltrúar: Harpa Fönn Sigurjónsdóttir – SUM og Herbert Snorrason – ADHD samtökunum
  • Starfsmaður: Sunna Elvira Þorkelsdóttir lögfræðingur  –  sunna @ obi.is

Ráðstefnur og viðburðir

Reglulega stendur atvinnu- og menntahópur ÖBÍ fyrir málþingum og ráðstefnum. Síðasta málþingið Ryðjum menntabrautina  var haldið 28. febrúar 2023

Málþingið fjallaði um mikilvægi stuðningsúrræða í námi og fókusinn vará nemendur í efri bekkjum framhaldsskóla og háskólanema með ósýnilegar fatlanir sem þurfa á stuðningsúrræðum að halda, þ.e hvaða úrræði eru í boði og hvernig gangi fyrir nemendur að sækja þessa þjónustu og halda henni út námstímann. Hér er upptaka af málþinginu:

 

Eldri málþing: