Málefnahópur um heilbrigðismál

 Málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál hefur verið starfandi síðan í nóvember 2015. Hópurinn fundar reglulega og hefur unnið fjölda umsagna við lagaframvörp og þingsályktunartillögur, átt fundi með ráðamönnum, stjórnendum stofnana og staðið fyrir málþingum og ráðstefnum. 

Útgáfa: 

Málþing og ráðstefnur:

Síðasta málþing málefnahópsins var haldið á rafrænt á ZOOM þann 20. apríl 2021. Nánari upplýsingar um málþingið er að finna hér

Auglýsinng og tengill-málþing-2021

Upplýsingasíður og útgáfa: 

Fréttir og umfjöllun:

Málefnahópinn skipa:

  • Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður, ADHD samtökunum
  • Ásdís Evlalia Guðmundsdóttir, Blindrafélaginu
  • Emil Thoroddsen, Gigtarfélagi Íslands
  • Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir, Sjálfsbjörg lsh
  • Jón Óli Sigurðsson, Hjartaheill
  • Kolbrún Stígsdóttir, Samtökum um endómetríósu
  • Sigríður Jóhannsdóttir, Samtökum sykursjúkra
  • Varamenn: Fríða Rún Þórðardóttir, Astma- og ofnæmisfélagi Íslands og Guðni Sigmundsson, Sjálfsbjörg Austurlandi

Starfsmaður hópsins: Stefán Vilbergsson. Netfang: stefan@obi.is