Málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál hefur verið starfandi síðan í nóvember 2015. Hópurinn fundar reglulega og hefur unnið fjölda umsagna við lagaframvörp og þingsályktunartillögur, átt fundi með ráðamönnum, stjórnendum stofnana og staðið fyrir málþingum og ráðstefnum.