Málefnahópur um heilbrigðismál

Áherslumál:

Þrjár helstu áherslur málefnahópsins voru ákvarðaðar á stefnuþingi ÖBÍ vorið 2016, samþykktar á aðalfundi um haustið og stefna mótuð á starfsdegi vorið 2017. Málefnahópurinn er ekki bundinn af þeim áherslum einum, enda hefur hann einnig sinnt öðrum málum.

Áherslurnar voru „Greiðsluþátttaka,“ „Hjálpartæki og þjálfun“ og „Heilsugæslan.“ Auk þess hefur málefnahópurinn beitt sér fyrir nýjum samningum um tannlækningar lífeyrisþega.

Á stefnuþingi ÖBÍ vorið 2018 voru samþykktar nýjar áherslur. Þær eru „Greiðsluþátttaka,“ „Geðheilbrigðismál“ og „Lyf.“

Fréttir og umfjöllun:

 

Viðburðir á vegum málefnahóps ÖBÍ um heilbrigðismál:

Hópinn skipa:

  • Emil Thóroddsen - Gigtarfélagi Íslands, formaður. Netfang formanns: heilbrigdismal@obi.is
  • Fríða Rún Þórðardóttir - Astma- og ofnæmisfélagi Íslands
  • Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir - Sjálfsbjörg lsh.
  • Karl Þorsteinsson - Ás styrktarfélagi
  • Sigríður Jóhannsdóttir - Samtökum sykursjúkra
  • Stefanía G. Kristinsdóttir - SÍBS
  • Vilhjálmur Hjálmarsson - ADHD samtökunum
  • Varamenn: Fríða Björk Arnardóttir - Hjartaheill, og Hannes Þórisson - Félagi nýrnasjúkra

Starfsmaður hópsins: Stefán Vilbergsson. Netfang: stefan@obi.is