Skip to main content

Barnamálahópur

Fötluð börn skulu njóta sömu réttinda og grundvallarfrelsis og önnur börn. Hagsmunir þeirra skulu ávallt hafðir að leiðarljósi og vilji þeirra virtur.

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Barnamálahópur ÖBÍ réttindasamtaka hefur verið starfandi frá vorinu 2018.
Tilgangur málefnahópsins er að beina sjónum að þjónustu við börn með fatlanir og raskanir.

Mikilvægustu áherslumálin eru

  • Réttindi barna – kortlagning stöðunnar
  • Efla samtal við ríki og sveitarfélög og aðra þá sem veita þjónustu við börn með fatlanir og raskanir
  • Gefa börnunum rödd – hlusta á sjónarmið barnanna sjálfra
  • Viðhorf og fræðsla
  • Aðgengi að þjónustu við börn
  • Félagsstarf – Frístundir – Tómstundir
  • Aukin þekking fagstétta

Hópinn skipa

  • Sif Hauksdóttir – Astma- og ofnæmisfélagi Íslands – formaður
  • Andrea Rói Sigurbjörns – Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra
  • Birgitta Maríudóttir Olsen – Gigtarfélagi Íslands
  • Eiður Welding – CP félaginu
  • Hjalti Sigurðsson – Blindrafélaginu
  • Sindri Viborg – Tourette-samtökunum
  • Steinunn Júlía Rögnvaldsdóttir Robinson – SUM
  • Varafulltrúar: Lára Guðrún Magnúsdóttir – ADHD samtökunum og Sigrún Birgisdóttir – Einhverfusamtökunum
  • Starfsmaður: Andrea Valgeirsdóttir – andrea @ obi.is