Stjórn og nefndir

Stjórn ÖBÍ 2017-2018

Stjórn fer með æðsta vald bandalagsins á milli aðalfunda. Meginhlutverk stjórnar er að framfylgja lögum og stefnu bandalagsins.

Kosið var um stjórn ÖBÍ að hluta á aðalfundi 2016. Í stjórn sitja formaður, varaformaður, gjaldkeri, 5 formenn málefnahópa ásamt 11 stjórnarmönnum og 3 varamönnum stjórnar.

 • Formaður, Þuríður Harpa Sigurðardóttir - Sjálfsbjörg lsh. (2017-2019)
 • Varaformaður, Halldór Sævar Guðbergsson - Blindrafélaginu (2016-2018)
 • Gjaldkeri, Bergur Þorri Benjamínsson - Sjálfsbjörg lsh. (2016-2018)

Formenn málefnahópa til tveggja ára (2017-2019):

 • Emil Thóroddsen, Gigtarfélag Íslands, málefnahópur um heilbrigðismál
 • Ingveldur Jónsdóttir, MS-félagi Íslands., málefnahópur um aðgengismál
 • Guðrún Sæmundsdóttir, ME félagi Íslands, málefnahópur um atvinnu- og menntamál
 • Rósa María Hjörvar, Blindrafélaginu, málefnahópur um kjaramál
 • Rúnar Björn Herrera, SEM samtökunum, málefnahópur um „sjálfstætt líf"
 • Elín Hoe Hinriksdóttir, ADHD samtökunum, málefnahópur um málefni barna

Fjórir stjórnarmenn (2017-2019):

 • Frímann Sigurnýasson - SÍBS
 • Svavar Kjarrval Lúthersson - Einhverfusamtökunum
 • Sylviane Pétursson-Lecoultre - Geðhjálp
 • Elín Hoe Hinriksdóttir - ADHD samtökunum

Sjö stjórnarmenn (2016-2018):

 • Arnþrúður Karlsdóttir, Tourette-samtökunum á Íslandi
 • Dóra Ingvadóttir, Gigtarfélagi Íslands
 • Einar Þór Jónsson, HIV-Íslandi
 • Fríða Rún Þórðardóttir, Astma- og ofnæmisfélagi Íslands
 • Garðar Sverrisson, MS-félagi Íslands
 • Torfi Áskelsson, Parkinsonsamtökunum
 • Ægir Lúðvíksson, MND félaginu á Íslandi

Varamenn í stjórn (2017-2018):

 1. Guðmundur Ingi Kristinsson - Sjálfsbjörg lsh.
 2. Ólína Sveinsdóttir - Parkinsonsamtökunum

Framkvæmdaráð ÖBÍ 2017-2018

Framkvæmdaráð afgreiðir mál milli stjórnarfunda og leggur meiri háttar mál í hendur stjórnar.

 • Formaður, Þuríður Harpa Sigurðardóttir, Sjálfsbjörg lsh.
 • Varaformaður, Halldór Sævar Guðbergsson, Blindrafélaginu
 • Gjaldkeri, Bergur Þorri Benjamínsson, Sjálfsbjörg lsh.
 • Meðstjórnandi, Dóra Ingvadóttir, Gigtarfélagi Íslands
 • Meðstjórnandi, Rúnar Björn Herrera, SEM samtökunum
 • Varamaður I, Rósa María Hjörvar, Blindrafélaginu, málefnahópur um kjaramál
 • Varamaður II, Frímann Sigurnýasson, SÍBS