Fulltrúar í erlendu samstarfi

Handikapporganisationernas Nordiska Råd (HNR)

Samstarfsvettvangur norrænu öryrkjabandalaganna. Formenn og framkvæmdastjórar norrænu bandalaganna sitja í ráðinu.

Fulltrúar ÖBÍ:

  • Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ.

  • Lilja Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri ÖBÍ.

Nordens Välfärdscenter (NVC)

Félagsmálaráðherrar Norðurlandanna skipa hver sinn fulltrúa í stjórn NVC. Eitt af mörgum verkefnum NVC er að veita styrki til ýmissa samstarfsverkefna Norðurlandanna í málefnum fatlaðs fólks. Fulltrúar ÖBÍ í úthlutunarnefndinni eru:

Aðalfulltrúi ÖBÍ:

  • Bergur Þorri Benjamínsson, Sjálfsbjörg lsh

Varafulltrúi ÖBÍ:

  • Þuríður Harpa Sigurðardóttir  formaður ÖBÍ

Rådet för nordiskt samarbete om funktionshinder

Ráðgefandi og stefnumarkandi ráð varðandi málefni fatlaðs fólks fyrir norrænu ráðherranefndina og samstarfsaðila hennar.

Aðalfulltrúi ÖBÍ:

  •  

    Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ

European Disability Forum (EDF)

Samstarfsvettvangur heildarsamtaka fatlaðs fóks í Evrópusambandslöndunum. Bæði er um að ræða fulltrúa öryrkjabandalaga aðildarlandanna og heildarsamtök frjálsra félagasamtaka fatlaðs fólks (NGO´s).

Aðalfulltrúi ÖBÍ:

  • Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ 

Varafulltrúi ÖBÍ:

  • Halldór Sævar Guðbergsson - varaformaður ÖBÍ